Wednesday, May 8, 2024

Innlent

Kolbeinn kominn með staðfestan titilbardaga!

Kolbeinn “Icebear” Kristinsson, oftast þekktur sem "Kolli", mun berjast upp á Baltic Boxing titilinn í Finnlandi 1. Júní. Það hefur legið í loftinu í dágóðan tíma að Kolli fái titilbardaga, en þónokkur bakslög hafa sett strik í reikninginn. Það stóð til að Kolli myndi berjast í maí en þá braut hann hægri hendina sína og varð það til þess að hann þurfti að sitja hjá. En núna er kominn nýr andstæðingur, dagsetning, staður og belti!

MMA

Aron Leó tekur skrefið í atvinnumennskuna

Aron Leó Jóhannsson mun berjast sinn fyrsta atvinnumanna bardaga 22. júní þegar hann mætir Bradley Tedham á Caged Steel 36 í Doncaster, Englandi. Aron Leó...

José Aldo með fyrsta sigurinn síðan 2021. 

José Aldo snéri aftur í búrið í nótt á UFC 301 sem haldið var í Rio De Janeiro. Aldo mætti funheitum Jonathan Martinez í Co-main event kvöldsins og sýndi hann mikla yfirburði og reynslu. Aldo mun þurfa að semja aftur við UFC ef hann vill berjast aftur fyrir samtökin, en hann skildi hanskana ekki eftir í búrinu eins og búist var við fyrir bardagann

Fimmta Lotan

Box

Kolbeinn kominn með staðfestan titilbardaga!

Kolbeinn “Icebear” Kristinsson, oftast þekktur sem "Kolli", mun berjast upp á Baltic Boxing titilinn í Finnlandi 1. Júní. Það hefur legið í loftinu í dágóðan tíma að Kolli fái titilbardaga, en þónokkur bakslög hafa sett strik í reikninginn. Það stóð til að Kolli myndi berjast í maí en þá braut hann hægri hendina sína og varð það til þess að hann þurfti að sitja hjá. En núna er kominn nýr andstæðingur, dagsetning, staður og belti!
- Advertisement -

Samfélagsmiðlar

5,668FansLike
744FollowersFollow

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Musumeci stefnir á tvö belti – Superfight

Ein stærsta glímuviðureign í sögu One Championship mun fara fram í Denver föstudaginn 6. September þegar Mikey Musumeci mun mæta núverandi léttvigtarmeistaranum Kade Ruotolo. 

Mjölnir – Gull, silfur og brons

Mjölnisstrákarnir héldu út til Finnlands um helgina og tóku þátt í ADCC North European Open.

Sjáðu Demetrious Johnson sigra helmingi þyngri andstæðing

Fyrrverandi UFC og núverandi ONE Championship fluguvigtar meistarinn, Demetrious “Mighty Mouse” Johnson, vann bæði gull og silfur á 2024 Pan IBJJF Championships mótinu nýlega. Í...

Minningarglíma Arnars Inga vakti mikla lukku

Minningarglíma Arnars Inga fór fram síðastliðinn laugardag í húsakynum Reykjavík MMA. Þangað kom glímufólk frá ýmsum félögum og nutu þess að glíma saman. Líklega hafa verið rúmlega 60 manns viðstödd þegar mest var. Fimmta Lotan, hlaðvarp MMA Frétta, var á staðnum og bauð pening fyrir uppgjafartök til styrktar Krafts, Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Íslandsmeistaramótið í Nogi haldið í fyrsta skipti.

BJJ samband Íslands mun halda fyrsta Íslandsmeistaramót í No-go þann 25.Maí næstkomandi. Þetta kemur fram á Instagram síðu félagsins, en nánari upplýsingar um þyngdarflokka og beltaskiptingu mun vera birt seinna.
- Advertisement -

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.